Um okkur

Káti Fíllinn
Þar sem draumar rætast

Káti Fíllinn var stofnað af Heidi Lupnaav í 2008 undir nafninu Jökull Sling. Hún byrjaði með að sauma burðapokar, en í 2012 byrjaði hún líka að sauma og selja taubleiur. Á sama tíma var nafninu breytt í Káti Fíllinn.
Áhersla er á að framleiða vörur, sem gleðir augað og eru litrikar.

Káti Fíllinn hefur stækkað mikið síðan byrjunin. Í dag er flutt inn vörur frá ýmsum erlendum fyrirtækum. Meðal annars Sloomb, Popolini, Woollybottoms, og Myllymuksut. Heidi hefur verið að sauma og selja vinsælu barnafötin frá Káta Fílnum síðan byrjun 2014.
Úr vöruúrvalið er hægt að nefna barnaföt, hárbönd, taubleiur, taubindi og brjóstainnlegg. Fleiri vörurtegundar eru á leiðinni í haust.

Á heimafrontin á Heidi þrjú börn fædd 2003, 2006, og 2010. Þau hafa öll verið með taubleiur, og þeir tvö yngstu have verið borið mikið í burðapokum. Heidi er Dani en hefur búið á Íslandi síðan hún var tvítug, Eða í rúmlega 15 ár.

Káti Fíllinn er staðsett í Kópavogi í Lindahverfi. Hægt er að hafa samband á heidi@katifillinn.is eða á facebook síðan okkar.

https://www.facebook.com/KatiFillinn

Erum líka á instagram undir Katifillinn

 

Káti Fíllinn

Funalind 13

201 Kópavogur

VSK númer 112017