Velkomin á heimasíðu Káta Fílsins :)

Hér er hægt að finna ýmsar barnavörur eins og barnaföt, burðapokir, og taubleiur. Auk þess erum við með nokkra vörur fyrir konur.

Við erum stoltar af að geta boðið upp á litrík og gæðaleg barnaföt. Fötin eru saumaða heima og eru allar búnar til með ást. Margar tímirs vinna er bakvið hvern flík með að velja litsamsetningar og finna rétta efnið.

Auk þess sem við seljum vörunum sem við erum með á heimasíðunni saumum við líka oft eftir pöntunum. Biðtímann fer eftir hversu margar pantanir eru hverju sinni.

Ekki hika við að senda okkur línu á facebook eða á heidi@katifillinn.is ef einhverjir spurningar vaka.