Sustainable Babyish BF

4.900 kr

Bamboo Fleece Fitted Bleiur

Æðislegar bleiur frá Sloomb, sem gróðursetja 1 tré fyrir hverja selda bleia.

sustainablebabyish overnight bamboo fitteds eru mjúkar og flottar. Saumað 100% úr afar rakadrægt bambus/lifræn bómullar fleece.Tilvalið fyrir notkun á dagtímana og bestu bleiurnar fyrir næturtímanum. Með hverja bleia fylgir eina skel með tvöfald lengd þriggja laga innlegg sem smellast í skelin. 

Hægt er að bæta við þriggja laga booster sem hægt er að nota þegar þarf á auka rakadrægni að halda. Þarf að kaupa sér.

Notist með Sustainablebabyish ullarbuxur fyrir skotheld lausn.

Á x-small er smella að framan til að smella niður, svo bleian ertir ekki naflan í fyrstu vikur barnsins.

Fitted (tilsniðnar) bleiar þarf cover/ullarbuxur. Innlegg þarf að smella úr fyrir þvott.

Innihald: 70% viscose from bamboo/30% organic cotton

Saumað í Denver, Colorado, USA.